Hér má lesa greinar frá stuðningsfólki Sigurðar Árna.
Smelltu hér til þess að senda inn stuðningsyfirlýsingu.
Nýjustu umsagnirnar
- Himintungl yfir heimsins ystu brún – Jón Kalman StefánssonVið héldum suðræn bókajól, flugum til Sevilla skömmu fyrir hátíðina. Við tókum með okkur bunka af bókum en lítið af fötum. Við fórum svo suður til Cadiz og fengum í húsaskiptum lánað dásamlegt hús. Þar skiptumst við svo á að lesa bækurnar en létum föt hvers annars vera. Ég var sá þriðji á heimilinu að ...
- La Vita é bella – lífið er dásamlegtÁstin og líf á stríðstíma. Það er meginstef kvikmyndarinnar La Vita é Bella. Guido, ungur gyðingur heillast kennslukonuni Dóru í ítölsku þorpi. Hún er af öðrum menningarhópi en hann og flest verður til að hindra samskipti og tilhugalíf þeirra. En með hugviti og uppátækjum tekst söguhetjunni að bræða hjarta konunnar og leysa þau félagslegu höft ...
- Málmhaus„Þeir segja að tíminn lækni öll sár.“ Er það svo – læknast andleg sár fólks þegar einhver tími er liðinn frá áföllum? Í kvikmyndinni Málmhaus segir pabbinn í sögunni þessa setningu: „Þeir segja að tíminn lækni öll sár. Það er helbert kjaftæði.” Hvaða skoðun hefur þú á sorg og tíma? Er alveg öruggt að þegar einhverjir ...
- Lena Rós Matthíasdóttir, prestur í GrafarvogskirkjuÍ nærveru góðs leiðtoga finnur þú til mikilvægis þíns og upplifir tengsl sem þú þarft ekki að hafa fyrir að mynda. Ástæðan er sú að leiðtoginn sem heyrir þig, sér þig, þekkir þig og skynjar persónu þína, býr yfir þeirri eðlislægu löngun að vilja kynnast þér og leggur sig fram um það af fyrra ...
- Sigurður SigurðarsonSr. Sigurður Árni Þórðarson, prestur í Neskirkju, er mikill kennimaður, sómamaður og ljúfur í eðli sínu. Hann er margfróður enda víðlesinn. Ekki aðeins er hann góður prestur heldur þekkir vel til um allt land, hefur ferðast og gengið á fjöll og ann náttúru landsins rétt eins og títt er um þá sem þekkja hana af eigin ...
- Lára G. Oddsdóttir, sóknarprestur í ValþjófsstaðarprestakalliÉg styð sr. Sigurð Árna Þórðarson í kjöri til Biskups Íslands. Vegna þess að: ég treysti honum til að hlusta á raddir fólksins í söfnuðum landsins, ég treysti honum til að hlusta á raddir þeirra sem starfa í kirkjunni
- Inga Rún Ólafsdóttir, sóknarnefndarformaður og kirkjuþingsfulltrúi.Við erum stödd á lokaspretti kosningabaráttu um kjör til biskups Íslands. Það voru margir kallaðir, en nú standa eftir tveir útvaldir, sem kjósa þarf á milli. Sigurður Árni Þórðarson hefur sett fram skýra framtýðarsýn í 7 liðum um málefni þjóðkirkjunnar. Framtíðarsýn sem lýsir einlægum vilja til þjónustu og sátta við fólkið í landinu, og einnig hugrekki ...
- Sigríður Haraldsdóttir, landfræðingurSigurður Árni hefur miklu að miðla og gerir það í ræðu og riti og í samtölum við fólk. Hann er næmur á aðstæður og leggur sig fram um að hlusta og kalla eftir skoðunum fólks. Hann sér það einstaka og jákvæða í orðum og athöfnum manna en kann jaframt að glíma við erfiðleika ...
- Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjarni KarlssonNú verður kosið á milli tveggja frambjóðenda í biskupskjöri í seinni umferð og eftir miðjan apríl kemur í ljós hver hefur verið valinn til þjónustunnar. Við hjónin styðjum dr. Sigurð Árna Þórðarson til embættis. Við berum þá von í brjósti að Sigurður Árni Þórðarson verði næsti biskup Íslands.
- Kristinn Örn Sigurðsson, hugbúnaðarsérfræðingurYndislegur maður í alla staði. Sigurður Árni berst fyrir vellíðan og réttindum fólks, burt séð frá því hvað það trúir. Ég get ekki hugsað mér betri einstakling til þess að þjóna sem biskup þjóðarinnar.
Allar umsagnir í stafrófsröð
- Valdimar Tómasson, kirkjuvörður og meðhjálpari NeskirkjuEngan mann hef ég hitt sem leggur jafn mikið upp úr því að vita hvernig manni líður. Hann er mjög góður hlustandi . Við samræður um eigin líðan skapast mikil nánd og opnar vel fyrir öll tjáskipti. Honum er þessi áhugi eðlislægur. Hann kann líka manna best að hrósa og draga ...
- Pétur Björgvin Þorsteinsson, djákni Glerárkirkju AkureyriÉg skrifa þennan pistil sem einstaklingur og djákni sem styður biskupsframboð dr. Sigurðar Árna Þórðarsonar, prests í Neskirkju. Mér þykir vænt um að mega og geta skrifað stuðningspistil sem þennan, því ég er þess fullviss að biskupskápan muni klæða Sigurð Árna sérstaklega vel, ef við sem styðjum hann, gerum það á opinskáan, heiðarlegan og umfram ...
- Magnús Lyngdal Magnússon, aðstoðarforstöðumaður RannísÉg tel einmitt að mannkostir Sigurðar Árna muni nýtast vel við að endurvinna traust og stöðu kirkjunnar í samfélaginu; það verkefni verður ekki auðvelt en ég treysti fáum betur til að leysa það farsællega en Sigurði Árna Þórðarsyni.
- Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjarni KarlssonNú verður kosið á milli tveggja frambjóðenda í biskupskjöri í seinni umferð og eftir miðjan apríl kemur í ljós hver hefur verið valinn til þjónustunnar. Við hjónin styðjum dr. Sigurð Árna Þórðarson til embættis. Við berum þá von í brjósti að Sigurður Árni Þórðarson verði næsti biskup Íslands.
- Hörður Áskelsson, organisti og kantor HallgrímskirkjuSem organisti hef ég margsinnis tekið þátt í helgihaldi með séra Sigurði Árna Þórðarsyni, bæði við messur og aðrar athafnir. Það er mér ljúft að segja frá því hve ánægjulegt það samstarf hefur verið í hvívetna. Sigurður Árni er jákvæður, opinn og hvetjandi í öllu samstarfi, hann er næmur á hið listræna, hefur góðan skilning ...
- Helga Brá Árnadóttir, verkefnisstjóri HÍVið Sigurður Árni kynntumst í Mótettukórnum fyrir allmörgum árum en kórinn og allt það góða fólk sem þar hefur sungið, undir stjórn Harðar Áskelssonar, hefur lengi verið stór hluti af mínu lífi. Þegar ég eignaðist mitt fyrsta barn, Margréti Láru, fyrir rúmum sex árum kom því ekki annað til greina en að fá Sigurð Árna ...
- Vigfús Ingvar Ingvarsson, fyrrv. sóknarprestur á EgilsstöðumSr. Sigurði Árna kynntist ég fyrst er hann kom til náms í guðfræði í HÍ þar sem ég var fyrir. Minnist þess hve vinsamlega hann heilsaði mér sem kunningja og aðspurður hvaðan hann þekkti mig var svarið að hann hefði séð mig á gangi fyrir utan skólann. Við áttum svo góðar stundir saman í Kristilegu stúdentafélagi ...
- Svavar Alfreð Jónsson, sóknarprestur í AkureyrarkirkjuÉg gæti skrifað hér langan texta um allt það ótalmarga sem prýðir Sigurð Árna en læt nægja að segja að hann sé góður og skynsamur trúmaður sem kann að tala og þegja á réttum stöðum. Svo er þessi öndvegismaður ættaður að norðan, úr öndvegi íslenskra dala.
- Sigríður Haraldsdóttir, landfræðingurSigurður Árni hefur miklu að miðla og gerir það í ræðu og riti og í samtölum við fólk. Hann er næmur á aðstæður og leggur sig fram um að hlusta og kalla eftir skoðunum fólks. Hann sér það einstaka og jákvæða í orðum og athöfnum manna en kann jaframt að glíma við erfiðleika ...
- Þórdís Ívarsdóttir, sóknarnefnd Neskirkju og kennariÞað eru næstum 10 ár síðan ég fór að venja komur mínar í Neskirkju með börnin mín. Fljótt fundum við hvað það er gott að koma þangað, þar ríkir góður andi og gott starf er unnið þar. Sigurður Árni hefur með sinni góðu nærveru, áhuga og næmni átt stóran þátt í að efla og auðga ...