Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju

Ég hef starfað með Sigurði Árna í Neskirkju í sjö ár og vinnur hann allt af fagmennsku og hlýju. Hann hefur afskaplega góða nærveru og mikla hæfileika í að miðla málum og það tel ég að séu þeir eiginleikar sem biskup Þjóðkirkjunnar þarf að skarta til að takast á við ný og brýn verkefni.