Ritstörf

Hér að neðan er yfirlit helstu rita minna og fjölmiðlaþátttöku. Skráin er þó ekki tæmandi.

Bækur

Ástin, trú og tilgangur lífsins. Bjartur-Veröld-Fagurskinna, nóvember, 2023. Safnrit 78 íhugana og prédikana helgidaga ársins. 

Limits and Life: Meaning and  Metaphors in the Religious Language of Iceland (American University Studies, Series VII, Theology and Religion) Peter Lang, London, New York, Zürich, 2012.

Liljuljóð, ritstjórn útgáfu á ljóðum Lilju Sólveigar Kristjánsdóttur (Skálholtsúgáfan, Reykjavík, 2003).

Líf og matur í Litlabæ. Matreiðslubók (Litlibær, Reykjavík, 2002).

Liminality in Icelandic Religious Tradition (UMI, Ann Arbor 1989). Þesssi bók er doktorsritgerð mín og fjallar um myndmál í trúarhefð Íslendinga, einkum í Passíusálmum, Vídalínspostillu, ritum Jóns Helgasonar biskups og Haraldar Níelssonar, guðfræðikennara og forystumanns sálarrannsókna á Íslandi.

Guð í gálga? Leit að guðfræðilegri aðferð – metaguðfræði : Samtengingaraðferð Paul Tillich skoðuð í hugmyndasögulegu samhengi. Sérefnisritgerð við guðfræðideild HÍ. Reykjavík, 1979.

Bókahlutar

„Minningarorð“ (Heiðursrit Ármann Snævarr 1919-2010, Bóksútgáfan Codex, Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálsefni, Reykjavík, 2010).

“Tilbrigði við gult og glatt“ (Mótettukórinn, Reykjavík 2003).

“Reconstructing Theology: Liminal thinking as a methodological Approach“ Kontextuell livstolkning. Teologi i ett pluralistisk Norden, Religio 43, Lund 1994.

“Allt eins og blómstrið eina“ (Náttúrusýn, Siðfræðistofnun háskólans, Reykjavík 1994).

“Undir himni” (Þá vaxa rósir, Skákprent, 1994). Inngangur að ljóðabók Brynju Bjarnadóttur.

“Dreypifórn í Veri“ (Nútímaþjóðsögur, Reykjavík 1987).

“Trúarkreppa, hugvangur og kirkja“ (Þjóð í kreppu, Reykjavík 1983).

Tímaritagreinar

“Valsari?“ Valsblaðið, 69. árgangur 2017, s 4.

“Framtíðarkonur,“ Bjarmi, tímarit um kristna trú, 1tbl. 110. árg, mars, 2016. Páskablað, s. 30-33.

“Verði ljós í kirkjunni,“ Kirkjuritið; 2014; 80 (3): s. 14-

“Ástin á tímum þjáningarinnar“ (viðtal), Kirkjuritið; 2014; 80 (1): s. 21-24

“Dyggðir, dauði og gott líf“ Kirkjuritið; 2013; 79 (3): s. 26-27

“Friðflytjendur og vörslumenn náungans“ (viðtal), Kirkjuritið; 2013; 79 (2): s. 6-7

„Kirkjan og framtíðin“ Kirkjuritið, 2011; 77 (1): s. 19-22

“Upprisa guðfræðinnar” (Frjálslynd guðfræði í nýju ljósi, Kjalarnesprófastsdæmi, 2010).

„Hvað borðaði Jesús?“ Kirkjuritið ; 2010; 76 (1): bls. 3-4

“Helgakver” Kirkjuritið: 2009; 75 (2): s. 43-45;

“Lík, líkn og líf” Kirkjuritið: 2009; 75 (2): s. 30-34

“Guð og Vídalínspostilla” Ritröð Guðfræðistofnunar. 2008; 27: s. 101-11;

“Barnasókn biskupsins” Kirkjuritið. 2007; 73 (1): s. 23-2;

“Trú og mál manna” Kirkjuritið. 2004; 70 (1): s. 30-33 ; ISSN: 1021-83;

Souls, text Sigurður Árni Þórðarson (formáli bókar sem Gunnar Örn Gunnarsson gaf út árið 2004 með myndverkum sínum).

„Myndir á sýningu“ Hallgrímskirkja, desember 2003.

“Orðið kemur“ Hallgrímskirkja, Safnaðarblað 3, 2003).

“Mannamyndir, grímur og guðsmynd“ (Lesbók Morgunblaðsins, 22. nóvember. 2003).

“Icelandic Lutheran pastors stand ready to serve Anglicans because of Porvoo“ (The Window, London, 69, 2002) Sjá einnig Lutheran World Information 02/2002.

“Sjálfboðaliðar“ (Víðförli, september 2002).

“Páskar í ma픓 (Víðförli, 21, 2002).

“Andmæli við doktorsvörn Sigurjóns Árna Eyjólfssonar: Doktorsvörn í Odda HÍ, 16. mars, 2002 : Leiðum lýst” (Ritröð Guðfræðistofnunar, 2002; 16).

“Porvoo-kirknasamfélagið“” (Víðförli, október 2001).

“Guð og þjáningin í Pjeturspostillu : En lof sé þér líka, líknsami faðir! fyrir sóttir og sjúkdóma.” (Kirkjuritið 67 (3): 2001).

“Um nýjungar í helgihaldi”“ (Kirkjuritið, 67 (1), 2000).

“Eldsókn“” (Goðasteinn, 36, 2000).

“By the Way”“ (Faith in the Future, July 2000).

“Til umhugsunar“ (Margt Smátt 2. 11. árg. 1999).

“Guðfræði, innræti og starfsþjálfun prestsefna”“ (Studia Theologica Islandica 12, Reykjavík 1998).

“Kirkjutraust og sjálfboðað li𔓠(Að gefa vinnu sína. Um sjálfboðastarf, Kjalarnesprófastsdæmi 1998).

“Leiftrandi og listrænn kennimaður: Prédikanir Sigurbjörns Einarssonar í Hallgrímskirkju”“ (Páskablað Morgunblaðsins, 4. apríl, 1998).

“Ny kyrkolag i Island“” (Nordisk Ekumenisk Orientering, des. 1998).

“Ríki, kirkja og heimsmynd Lúthers“” (Kirkjuritið 1, 63, 1997).

“Íslensk þjóð sem fjarkirkja“” (Kirkjuritið 2, sérrit, 63, 1997).

“Þjóðkirkja, samfélag og menning“” (Kirkjuritið 2, 62, 1996).

“Þjóðkirkjan og nýbúar”“ (Víðförli, ágúst 1996).

“Eftirmál“” (Kirkjuritið 1, 52, 1985).

“Kirkjurit í hálfa öld“” (Kirkjuritið, 3-4, 51, 1984).

“Skeggrætt um konur og pólitík: Ráðstefna lútherskra guðfræðinga í Chicago“” (Kirkjuritið, 47 (1), 1981) Meðhöfundur Halldór Reynisson.

“Everything big“” (Touch 1976).

“Svar“” (Stúdentablaðið, des. 1975).

“Rann stúdentamótið út í sandinn í hægðum sínum?“” (Stúdentablaðið, nóv. 1975).

“Reykjavík 1975″” (Bjarmi, okt-nóv. 1975).

“Islands tusen år er som en dag“” (For Fattig og Rik, maí 1975).

“Store Gud“” (For Fattig og Rik, mars 1975).

“Lausannesáttmálinn”“ (Kirkjuritið 2, 41:1975).

“Rapport fra Island“ (Ungdom og Tiden 1, 1975).

“Böl“ (Salt, maí 1975).

“Det folk som sidder i mörke (Båndet 5, 51:1974).

Ársskýrslur í Árbók kirkjunnar um Skálholtsskóla (1987-91), safnaðaruppbyggingu (1996-2001); guðfræði og þjóðmál (frá 2002) og samkirkjumál frá (1999).

Dagblaðagreinar

67 bakþankar og pistlar í Vísi á árunum 2010 – 2017.

Vefritsmíðar

Margar greinar mínar á www.kirkjan.is um íslenskt og erlent kirkjulíf, þjóðfélagsefni, kirkjur, guðfræðibækur sem og hugvekjur og prédikanir. Á www.tru.is eru birtar um 267 prédikanir mínar og 113 pistlar. Á vef kvikmyndahópsins Deus ex Cinema birtust ýmsar greinar mínar um kvikmyndir: http://dec.is/ 

Ritstjórn blaða og tímarita

Mensa. Tímarit um listir og fræði á Suðurlandi, (Menningarsamtök Sunnlendinga) 1991-92.

Salt. Kristilegt stúdentablað, (KSF, Reykjavík) 1977-78.

Immanúel, (Æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar, Reykjavík) 1973.

Þáttagerð í útvarpi

Hallgrímur Pétursson. Meðstjórnandi Ævar Kjartansson á Rúv-Rás 1, fjórir þættir vorið 2014.

Sunnudagsfundur. Meðstjórnandi Ævar Kjartanssonar á Rúv-Rás 1. Rúv. mánaðarlega veturinn 2002-03.

Karlímyndir og kristin stef í Harry Potter, 6. apríl 2002. Rúv-Rás 1. Þáttur unninn með Árna Svan Daníelssyni.

Sigurbjörn Einarsson: Prédikari í Hallgrímskirkju. Rúv-Rás 1 var flutt á jólum árið 1996.

Jón Vídalín. Tíu þættir fyrir hljóðvarp og fluttir í Rúv-Rás 1 flutt veturinn 1995-96.

Píslarþankar. Útvarpað á Rúv-Rás 1. föstudaginn langa 1992.

Píslarsagan í Péturspostillu, aldarspegill 19. aldar. Þáttur fyrir hljóðvarp, útvarpað í Rúv-Rás 1, 5. apríl, 1990.

Matthías Jochumsson. Tveir þættir fyrir Rúv-Rás 1 1985. Þættirnir voru unnir með Bolla Þ. Gústavssyni og Tryggva Gíslasyni.

Heimspekiþættir fyrir almenningsútvarp í Tennessee Í BNA. Á árunum 1981-82 skrifaði ég handrit hljóðvarpsþátta um Immanuel Kant, Henry David Thoreau og Martin Heidegger.

Trúarbrögð. Tíu þættir fyrir Rúv-Rás 1 veturinn 1978-79. Við Kristinn Ágúst Friðfinnsson unnum þessa þætti saman.