Til lífs

Farðu með friði í ys og átökum heimsins. Minnstu þeirrar kyrrðar sem er fólgin í þögninni. Láttu þér semjast við fólk, án nokkurrar uppgerðar. Segðu sannleikann greinilega en með stillingu. Hlustaðu á aðra. Allir hafa sögu að segja, sem þarfnast … Lesa meira

Freki kallinn

Manstu eftir Dallasþáttunum í sjónvarpinu? Einu sinni var Ewing gamli, pabbi Dallasbræðranna, að kenna Bobby hvernig hann ætti að koma sér áfram. Hann sagði við hann og var að kenna honum meginregluna: “Enginn gefur þér vald. Vald er eitthvað sem … Lesa meira

+ Þorleifur Stefán Guðmunsson +

Allir fasteignasalar þekkja eða kannast við Þorleif á Eignamiðlun. Hann lagði grunn að vinnutóli fasteignasala, forritinu hefur verið notað við útreikning lána og við sölu. Þau sem hafa unnið í þessum geira samfélagsins vissu að Þorleifur var ábyrgur og natinn. … Lesa meira

Hjálp – hjálpaðu mér!

Hvað bregst fólk við þegar það lendir í lífsháska, t.d. fellur í ískaldan sjó og enginn bátur eða bjarghringur nærri? Ég hef hlustað á fólk lýsa viðbrögðum sínum. Og svo er líka æpt upp í himininn um hjálp. Lífsópin Hvað … Lesa meira