Trump og menningarkrísa BNA

Ég horfði á kappræður forsetaframbjóðendanna í Bandaríkjunum í nótt. Sorg fyllti hjarta mitt svo dapurlegar voru þær. Mér þykir vænt um BNA og afar margt í bandarískri menningu. Ég stundaði á sínum tíma framhaldsnám í einni bestu guðfræðideild heims og … Lesa meira

Hvenær byrjar dagurinn?

Einu sinni var sat gyðinglegur fræðari með nemahóp og spurði: „Á hvaða augnabliki endar nóttin og dagurinn byrjar?“ Einn neminn svaraði: „Það er þegar nógu bjart er til að hægt er að greina að hunda og kindur.“ Annar sagði: „Þegar … Lesa meira

Orðasóðar og frelsið

Í dag er sunnudagur guðlastsins. Það er ekki vegna þess að á þessum degi hafi menn guðlastað eða fengið leyfi til að vera orðasóðar. Nei, á þessum degi er sagt í guðspjallinu að Jesús hafi verið vændur um guðlast. Og … Lesa meira