Hefur þú skoðun á hvenær dagurinn byrjar? Á hvaða tíma nákvæmlega endar nóttin? Hverju myndir þú svara? Einu sinni var sat spekingur, gyðinglegur, með nemahóp hjá sér og spurði þessarar spurningar: „Á hvaða augnabliki endar nóttin og dagurinn byrjar?“
Greinasafn fyrir flokkinn: Prédikanir
Nálgast má eldri prédikanir mínar á tru.is Þar er mikið safn af prédikunum. Slóðin er þessi: https://kirkjan.is/kirkjan/tru.is/$PreachesListAdvanced/Index/?types=pistlarogpostillur&authorid=916cc6c9-cdbe-4136-a5c0-c57c836eb8fe&query=
Prédikanir hér og prédikanir þar
Nálgast má eldri prédikanir mínar á tru.is. Þar er mikið safn af prédikunum og hægt að greina frá hvaða sunnudegi og hvenær í kirkjuárinu: http://tru.is/sida/hofundar/sigurdur_arni_thordarson Á eldri heimasíðu minni er líka safna prédikana: http://sigurdurarni.annall.is/flokkur/predikanir/ |
Alnæm kvika
Þegar við lesum góða bók mælum við gjarnan með henni við vini og kunningja. En fæst okkar segjum þó hvernig bókin endar eða plottið er. Í dag langar mig til að mæla með frábærri bók sem ég las í sumar og líka segja ykkur frá einu af mörgum viðfangsefnum bókarinnar en án þess þó að eyðileggja lesturinn! Lesa áfram Alnæm kvika
Sprengjusaga
Hvar og frá hverjum færðu hjálp þegar allt er í volli? Í Davíðssálmum segir í eftirminnilegum sálmi: „Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp?“ Gildir sú hjálp á fótboltavellinum, í fjölskyldulífinu? Já kannski, en hvaðan kemur mér hjálp þegar hús springur?