Greinasafn fyrir merki: karlkyns prestar djáknar

Við heitum að …

Kynferðisleg áreitni og ofbeldi hefur verið til umræðu hérlendis og erlendis síðustu vikur. Margir hópar karla í ýmsum fag- og þjóðfélagshópum hafa skrifað undir loforð að standa með konum gegn ofbeldinu. Hópur karlkyns presta og djákna skrifaði undir heit að gera allt sem sé á þeirra valdi að tryggja konum öryggi í þjóðkirkjunni og þar sem þeir hafa völd eða áhrif. Þeir heita að líða ekki kynferðislega áreitni og valdbeitingu og að tilkynna ef þeir verða vitni að.

Þessi undirskriftalisti var settur fram í lokuðum umræðuhópi presta, djákna og guðfræðinga á netinu. Margir guðfræðimenntaðir, djáknar og prestar hafa valið að vera ekki aðilar að þessum nethópi og skammur tími var gefinn til undirritunar. Listinn tjáir því aðeins heit þeirra sem sáu undirritunarboðið og segir ekkert um afstöðu annarra sem ekki höfðu möguleika á að skrifa undir.

Sigurður Árni Þórðarson

Ávarpið og listi þeirra sem skrifuðu undir er eftirfarandi:

Við, karlprestar og karldjáknar í þjóðkirkjunni, heitum því að gera allt sem við getum til að tryggja konum öryggi innan þjóðkirkjunnar og þar sem við höfum völd og áhrif. 

Þöggun um kynferðislega áreitni og valdbeitingu verður ekki liðin af okkar hálfu.

Við munum tilkynna áreitni sem við verðum vitni að.

Aðalsteinn Þorvaldsson

Axel Á. Njarðvík

Arnaldur Bárðarson

Árni Svanur Daníelsson

Baldur Kristjánsson

Bolli Pétur Bollason

Bragi J. Ingibergsson

Davíð Þór Jónsson

Eiríkur Jóhannsson

Fjölnir Ásbjörnsson

Friðrik Hjartar

Fritz Már Jörgensen

Grétar Halldór Gunnnarsson

Guðni Már Harðarson

Guðni Þór Ólafsson

Guðmundur Brynjólfsson

Guðmundur Örn Jónsson

Gunnar Stígur Reynisson

Gylfi Jónsson

Halldór Reynisson

Hans Guðberg Alfreðsson

Haraldur M. Kristjánsson

Hreinn Hákonarson

Ingólfur Hartvigsson

Jón Dalbú Hróbjartsson

Jón Ármann Gíslason

Jón Ómar Gunnarsson

Kjartan Jónsson

Kristján Björnsson

Magnús Björn Björnsson

Magnús Erlingsson

Magnús Magnússon

Oddur Bjarni Þorkelsson

Ólafur Jóhann Borgþórsson

Ólafur Jón Magnússon

Páll Ágúst Ólafsson

Sigfinnur Þorleifsson

Sigfús Kristjánsson

Sighvatur Karlsson

Sigurður Arnarson

Sigurður Árni Þórðarson

Sigurður Grétar Helgason

Skúli S. Ólafsson

Svavar Alfreð Jónsson

Sveinn Alfreðsson

Vigfús Bjarni Albertsson

Viðar Stefánsson

Þorgeir Arason

Þorvaldur Víðisson

Þór Hauksson

Þórhallur Heimisson

Þráinn Haraldsson