Greinasafn fyrir merki: græn kirkja

Vatnið og lífsréttur

Við Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar, séra Elínborg Sturludóttir, Dómkirkjuprestur og Einar Karl Haraldsson, Hallgrímskirkju, sátum í stúdíói í Borgarbókasafninu og ræddum um vatn og tuttugustu og þyrstu öldina. Skapa þarf nýjan rétt, lífsrétt. Samtalið, þ.e. hljóðskáin er meðfylgjandi.

Fleiri þættir eru aðgengilegir að baki þessari smellu. Einar Karl Haraldsson stýrir þessum þáttum.