Sigurður Árni

Sigurður Árni

Leita
Hoppa yfir í efni
  • Greinar og pistlar
  • Prédikanir
  • Útfararræður
  • Mataruppskriftir
  • Sigurður Árni
    • Ferill og fræði
    • Ritstörf
    • English – CV & publication
  • Biskupskjör 2012
    • Fréttir
    • Málefnin
    • Umsagnir
    • Biskupar á Íslandi
    • Spurt og svarað
    • Um Sigurð Árna
      • Maðurinn
      • Hagsmunatengsl
  • Store
Greinar og pistlar

Hallgrímskirkja í Singapore

6. janúar 2020 Sigurður Árni Þórðarson

Vinkona mín sendi mér mynd af sér fyrir framan eftirlíkingu af Hallgrímskirkju. Henni þótti greinilega gaman að hafa rambað á kirkjuna á óvæntum stað. Hún var í Gardens by the Bay í Singapore. Í þeim miklu garðahvelfingum hefur verið sett upp norræn jólasýning með táknmyndum Norðurlanda. Hallgrímskirkja var valin sem táknbygging Íslands. Fyrir framan kirkjuna voru svo pokar og krukkur með mat sem notaður er á Íslandi, s.s. hveiti og sykri.

Hallgrímskirkja er í garðahvelfingu Singapore. Í vaxandi ferðamannastraumi til Íslands varð Hallgrímskirkja táknbygging í hugum ferðamanna. Íslenskir auglýsendur fóru svo að nota kirkjuna sem logo í auglýsingum – ekki aðeins fyrir útlendinga heldur líka fyrir Íslendinga. Ferðalag myndarinnar af Hallgrímskirkju um hugheima veraldar heldur áfram og einn áfangi á þeirri ferð er sýningin í Singapore. Takk Sigríður.

Gardens by the BayHallgrímskirkjalogoSingapore

Leiðarkerfi færslna

Fyrri færslaStela framtíðinniNæsta færslaFossandi vín og miklu betri veislur
  • Greinar og pistlar
  • Prédikanir
  • Útfararræður
  • Mataruppskriftir
  • Sigurður Árni
    • Ferill og fræði
    • Ritstörf
    • English – CV & publication
  • Biskupskjör 2012
    • Fréttir
    • Málefnin
    • Umsagnir
    • Biskupar á Íslandi
    • Spurt og svarað
    • Um Sigurð Árna
      • Maðurinn
      • Hagsmunatengsl
  • Store

Nýtt á síðunni

  • Með Guð í vasanum – eða ekki?

    30 sep 2023

  • Takk fyrir Jón Kristján og Ísak

    26 sep 2023

  • 101 Öxará

    22 sep 2023

  • + Bernharður Guðmundsson +

    15 sep 2023

  • Bænalisti Porvoo-samtakanna 2023

    11 sep 2023

Nýtt af blogginu

  • Með Guð í vasanum – eða ekki?
  • Takk fyrir Jón Kristján og Ísak
  • 101 Öxará
  • + Bernharður Guðmundsson +
  • Bænalisti Porvoo-samtakanna 2023
Drifið áfram af WordPress