Að gera allt eins

skuggamyndÞorum við út fyrir þægindaramma hins þekkta og fyrirsjáanlega? Við ættum reglulega að endurskoða þau mynstur lífsins sem eru á okkar valdi. Vani er góður en til lítils ef hann skilar ekki lífsnautn. Ég tók afleiðingum af hugsunum mínum í upphafi árs. Í ár sleppi ég væntanlega jólakortaskrifum og reyni að láta af vanakvillum. Stóra áramótaheitið sem ég strengdi er:

Á þessu ári ætla ég að breytast.

Slóð á bakþanka dagsins í visir.is er að baki þessari smellu og birtist á trú.is að baki þessari smellu.