Hvað á barnið að heita?

Að eiga nafna eða nöfnu er stundum dýpsta þrá eldra fólksins. Af hverju? Litlir nafnar eða nöfnur staðfesta fyrir fólki gildi þess í keðju kynslóða. Á barnið að heita Gaga, nátturunafni, út í loftið eða í höfuð á ömmu eða út í loftið? Að baki smellunni er grein um nafngjöf, tilfinningar og samhengi. http://www.tru.is/pistlar/2012/11/hvad-a-barndid-ad-heita