Hjörleifur Þórarinsson, lyfjafræðingur, framkvæmdastjóri og formaður sóknarnefndar Víðistaðakirkju

Ég styð Dr. Sigurð Árna Þórðarson prest í Neskirkju til embættis biskups Íslands. Ég hef þekkt og fylgst með störfum hans um langan tíma og tel hann hafa alla þá mannkosti sem nauðsynlegir eru góðum biskupi.