Hefur þú skoðun á hvenær dagurinn byrjar? Á hvaða tíma nákvæmlega endar nóttin? Hverju myndir þú svara? Einu sinni var sat spekingur, gyðinglegur, með nemahóp hjá sér og spurði þessarar spurningar: „Á hvaða augnabliki endar nóttin og dagurinn byrjar?“
Greinasafn fyrir flokkinn: Prédikanir
Nálgast má eldri prédikanir mínar á tru.is Þar eru 267 prédikanir. Slóðin er þessi: https://kirkjan.is/kirkjan/tru.is/$PreachesListAdvanced/Index/?types=pistlarogpostillur&authorid=916cc6c9-cdbe-4136-a5c0-c57c836eb8fe&query=
Prédikanir hér og prédikanir þar
Nálgast má eldri prédikanir mínar á tru.is. Þar er mikið safn af prédikunum og hægt að greina frá hvaða sunnudegi og hvenær í kirkjuárinu: http://tru.is/sida/hofundar/sigurdur_arni_thordarson Á eldri heimasíðu minni er líka safna prédikana: http://sigurdurarni.annall.is/flokkur/predikanir/ |
Alnæm kvika
Þegar við lesum góða bók mælum við gjarnan með henni við vini og kunningja. En fæst okkar segjum þó hvernig bókin endar eða plottið er. Í dag langar mig til að mæla með frábærri bók sem ég las í sumar og líka segja ykkur frá einu af mörgum viðfangsefnum bókarinnar en án þess þó að eyðileggja lesturinn! Lesa áfram Alnæm kvika
Fólkið í húsinu sem sprakk
Hvar og frá hverjum færðu hjálp þegar allt er í volli? Í Davíðssálmum segir í eftirminnilegum sálmi: „Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp?“ Gildir sú hjálp á fótboltavellinum, í fjölskyldulífinu? Já kannski, en hvaðan kemur mér hjálp þegar hús springur?