Greinasafn fyrir merki: Fósturskólinn

Valborg Sigurðardóttir – Minningarorð

 

 

 

 

 

 

 

 

Valborg setti upp stúdentshúfuna sína í vorbirtunni árið 1941. Hún var dúx í MR. Annar stúent fékk reyndar sömu einkunn og hún og þau voru hæst yfir landið. Dúxar eru dýrmæti. Einkunn á blaði var Valborgu ekki aðeins staðfesting um getu hennar, heldur skipti miklu máli varðandi framhaldið. Lesa áfram Valborg Sigurðardóttir – Minningarorð