Sandkornið og hafið

Óendanlega smátt er sandkornið á ströndinni.
Óendanlega stór er kærleikur þinn.
Ég er sandkorn á ströndinni,
kærleikur þinn hafið.

Matthías Johannessen – Sálmar á atómöld. 

Mynd SÁÞ frá Langasandi við Akranes.