Auðbjörg Reynisdóttir, ráðgjafi

Sigurður Árni Þórðarson er réttsýnn og næmur á mannlegt gildi, maður sem metur mannrækt meira en flest annað. Maður sem þekkir mikilvægi trúarinnar fyrir þjóðina, ekki bara einstaklinginn. Ég treysti honum til að tapa ekki sjónar á því sem skiptir máli og til að næra þjóðina á því sem máli skiptir. Hann þekkir hvernig Guð á meira en nóg fyrir alla og að við þurfum ekki að vera fullkomin.