Steiktar sætkartöflur með pekanhnetum og hlynsírópi !

Á að sykra sætuna? Þarf hlynsíróp og rúsínur til að sætkartöflur rísi undir nafni? Kannski ekki, en gómsætt er góðgætið sem einréttur en er einnig glæsilegt meðlæti með alls konar steikum. Fyrir fjóra 2 sætar kartöflur (850 gr.) 3 msk ólífuolía 35 gr pekanhnetur 4 vorlaukar, gróft skornir 4 msk grófskorin steinselja (venjuleg eða flatblaða) … Halda áfram að lesa: Steiktar sætkartöflur með pekanhnetum og hlynsírópi !