Umsagnir Ásgeir Helgason, dósent í sálfræði við Karolinska Institutet 8. mars 2012 Sigurður Árni Þórðarson Ég hef þekkt Sigurð Árna í um 50 ár og fylgst með honum í meðvind og mótvind og farið með honum gegnum súrt og sætt. Ég treysti fáum jafn vel og Sigurði Árna.